

Umgjörðin glansar tignarlega
eins og kóróna bretadrottningu
Teinarnir réttir og stífir
líkt og tindátar hennar
Gripið gott á dekkjunum
og nóg er af lofti
En það bara ...
nennir engin að hjóla
eins og kóróna bretadrottningu
Teinarnir réttir og stífir
líkt og tindátar hennar
Gripið gott á dekkjunum
og nóg er af lofti
En það bara ...
nennir engin að hjóla