Skorpulíf
Ég er skorpulíf
Hrærist í skorpum;
Vaki í skorpum
Borða í skorpum
Anda samt samfleytt
Og reglulega
Hrærist í skorpum;
Vaki í skorpum
Borða í skorpum
Anda samt samfleytt
Og reglulega
Skorpulíf