Bros
Á göngu minni um lífið
mætti ég stúlku sem brosti blítt
þó ekki til mín
heldur kattar
sem lá sællegur á þaki bíls
mætti ég stúlku sem brosti blítt
þó ekki til mín
heldur kattar
sem lá sællegur á þaki bíls
Bros