

Fljótandi himnaríki
flæðir fyrir framan nefið á mér.
Og tek vænan slurk.
Það rennur niðrí maga,
seytlar um í dágóðan tíma
og er síðan pissað í sjóinn.
flæðir fyrir framan nefið á mér.
Og tek vænan slurk.
Það rennur niðrí maga,
seytlar um í dágóðan tíma
og er síðan pissað í sjóinn.