

Kraftleysið umlykur manninn
eins og mjúk risa sápukúla
sem neitar að springa
Það er lítið súrefni
í sápukúlunni
Hann liggur því rólegur
lætur lítið fyrir sér fara
eins og mjúk risa sápukúla
sem neitar að springa
Það er lítið súrefni
í sápukúlunni
Hann liggur því rólegur
lætur lítið fyrir sér fara