Rósrautt draumaský?
Ef lífið væri eitt rósrautt draumaský
Sem vonlaust væri að finna,
Þá getur dagurinn alveg eins á ný,
byrjað aftur að dimma.
Hvað það væri skrýtið þá,
Að ganga á meðal manna?
Engin væri eftir sjá,
og ekkert þyrfti að banna.
Ef guð væri ekki guð,
En ímynd til að sanna.
Yrði það ekki eilíft puð,
og stöðugt nýtt að hana?
Hver væri þá rósrautt draumaský,
Sem dreymir á daginn okkur?
Allt sem lifnar upp á ný,
moldin ,sálin og skrokkur.
Sem vonlaust væri að finna,
Þá getur dagurinn alveg eins á ný,
byrjað aftur að dimma.
Hvað það væri skrýtið þá,
Að ganga á meðal manna?
Engin væri eftir sjá,
og ekkert þyrfti að banna.
Ef guð væri ekki guð,
En ímynd til að sanna.
Yrði það ekki eilíft puð,
og stöðugt nýtt að hana?
Hver væri þá rósrautt draumaský,
Sem dreymir á daginn okkur?
Allt sem lifnar upp á ný,
moldin ,sálin og skrokkur.