

"Stundum
Já, stundum,"
sagði fullorðinn maður
úti í úrhellisrigningu
Hann var í frakka og
sat í gömlum steyptum tröppum með
rennblautt dagblað í hönd
Honum leið
eins og aukaleikara í
menntaskólaleiksýningu
Já, stundum,"
sagði fullorðinn maður
úti í úrhellisrigningu
Hann var í frakka og
sat í gömlum steyptum tröppum með
rennblautt dagblað í hönd
Honum leið
eins og aukaleikara í
menntaskólaleiksýningu