

silfurglitrandi
seytlar í rennum
ljóðvaki lífsins
geislar í gegnum
grámyglu ský
bifröstin hlý
hringa sig
í pollum
droparnir smáir
hver situr
uppí skýjunum
og sáir
ljóðvaka lífsins?
seytlar í rennum
ljóðvaki lífsins
geislar í gegnum
grámyglu ský
bifröstin hlý
hringa sig
í pollum
droparnir smáir
hver situr
uppí skýjunum
og sáir
ljóðvaka lífsins?