

Grasið er grænt.
Það rignir.
Grasið er blautt,
því á það rignir.
Grasið er grænt,
það blæs vindur.
Grasið hreyfist,
því á það er blásið.
Grasið er grænt
það er sól.
Grasið er þurt,
því á það skín sól.
Grasið er grænt,
það er snjór.
Grasið er horfið,
því á því er snjór.
Grasið er gult,
því snjórinn fór burt.
Tók burt þann sjarma sem í því stóð.
Grasið er sorgmætt,
grasið dó.
Það rignir.
Grasið er blautt,
því á það rignir.
Grasið er grænt,
það blæs vindur.
Grasið hreyfist,
því á það er blásið.
Grasið er grænt
það er sól.
Grasið er þurt,
því á það skín sól.
Grasið er grænt,
það er snjór.
Grasið er horfið,
því á því er snjór.
Grasið er gult,
því snjórinn fór burt.
Tók burt þann sjarma sem í því stóð.
Grasið er sorgmætt,
grasið dó.