Er það ég?
Hvernig það er að vera ég,
veit enginn nema ég.
Kvalarfullt tár rennur niður kinn,
þetta tár svalar þorsta þinn.
Tárið rennur niður þetta mjúka skinn,
sorgina frá þér ég finn.
Sálinn í lokaðari skel,
opnast hún ef ég fer frá þér?
Er ég þetta kaldharðabrjóst?
Ert það þú sem frá mér fórst?
Er það ég sem veldur þessari sorg?
Eina sem heyrist frá þér er þetta org.
Tárið hlykkjast niður þessa kinn
og rauðar rætur frá því ég finn.
Ég hegg mig sjálfa niður
og djöfulslegu hamingjuna þú finnur.
Hjá þér er stöðugt myrkur
enn ég fylgi þér sem innrifriður.
veit enginn nema ég.
Kvalarfullt tár rennur niður kinn,
þetta tár svalar þorsta þinn.
Tárið rennur niður þetta mjúka skinn,
sorgina frá þér ég finn.
Sálinn í lokaðari skel,
opnast hún ef ég fer frá þér?
Er ég þetta kaldharðabrjóst?
Ert það þú sem frá mér fórst?
Er það ég sem veldur þessari sorg?
Eina sem heyrist frá þér er þetta org.
Tárið hlykkjast niður þessa kinn
og rauðar rætur frá því ég finn.
Ég hegg mig sjálfa niður
og djöfulslegu hamingjuna þú finnur.
Hjá þér er stöðugt myrkur
enn ég fylgi þér sem innrifriður.