

Það er eins og það er.
Er málsgrein með setningu.
Setning sem verður að málsgrein.
Þessi heild gefur okkur mynd.
Mynd sem við munum bæði
gleyma og eiga.
Það gefur í skyn ákvörðun,
sem hefur verið tekin.
En á bakvið hana bíður
ósáttur aðili.
Er málsgrein með setningu.
Setning sem verður að málsgrein.
Þessi heild gefur okkur mynd.
Mynd sem við munum bæði
gleyma og eiga.
Það gefur í skyn ákvörðun,
sem hefur verið tekin.
En á bakvið hana bíður
ósáttur aðili.