

Í ljúfum draumi kemur þú,
með þína von og góðu trú.
Tekur í hönd mína, þeirri sveittri
Góðir straumar fara okkar á milli,
þú komst til mín þetta annað skipti.
Annað skiptið sem mig mig þig dreymir,
annað skiptið sem þú ert í mínum heimi.
með þína von og góðu trú.
Tekur í hönd mína, þeirri sveittri
Góðir straumar fara okkar á milli,
þú komst til mín þetta annað skipti.
Annað skiptið sem mig mig þig dreymir,
annað skiptið sem þú ert í mínum heimi.