Söknuður
Er húmar að vetrarkveldi,
og himininn logar af eldi.
Ég kyrja minn blús.

- Viskíglasið á náttborðinu er hálftómt.

Þungt er yfir tilveru minni
í fjarveru þinni,
þó þú sért hér enn.

Þú er ekki eins og þú varst þegar ég hreifst af þér; þegar þú náðir mér á þitt band.

Komdu aftur, Liverpool.  
Coolio S
1987 - ...
Margir hafa lent í því að hefja ástarsamband, en svo þegar á líður virðist elskuginn ekki sá sami og þegar allt lék í lyndi. Í slíkri stöðu er best að endurskoða ráðahag sinn, og finna sér nýjan maka. Þetta á einnig við um þegar bundist er tryggðarböndum við knattspyrnulið.


Ljóð eftir Coolio S

Húngur
Söknuður
Í átt að salerninu
Nakinn
Ballaðan af afdrifum afa
Dánartilkynning
Í minningu eista
Tyrðill
Jólagleði
Krebs
Jólin 1979
Nýi jólasveinninn
Jólatár
Hvers vegna?
Hammúrabí í nútímaþjóðfélagi
Núið
Coolio S
Góð bíómynd
Sam
Hjá Hrafnhildi
Sólarglæta
Ég hugsa þér þegjandi þörfina
Í vinnuna