Ég er bara maður
Brátt kemur sá tími, ég sætti mig við
að þú stendur ei hér, mér við hlið.
Því nú ertu farinn á annan stað,
og þar ertu ánægð, ég er viss um það.

Ég elska þig enn og vill þér gott,
og ef þú ert ánægð þá finnst mér það flott.
Því þótt þú sért eigi ánægð með mér,
þá er ég en maður, og haga mér ber.  
Hrafn Gunnar
1988 - ...


Ljóð eftir Hrafn Gunnar

Nú er hún farin
Ég er bara maður
Hví?
Stelpan við barinn
Understanding