

seytlar í rennum
aflvaki lífs
greinar dagsins
í gulnuðum pilsum
haustið stalst í garðinn
sem þjófur um nótt
laufteppi lagði
yfir grasið
það hvíslaði að mér
köldum róm
brátt dansa
hvítar stjörnur á þaki
aflvaki lífs
greinar dagsins
í gulnuðum pilsum
haustið stalst í garðinn
sem þjófur um nótt
laufteppi lagði
yfir grasið
það hvíslaði að mér
köldum róm
brátt dansa
hvítar stjörnur á þaki