Jól
Jólin koma Brátt,
börnin syngja hátt.
Úti er frostrós,
og inni kertaljós

Kærleikur, friður
fjölskyldan sest niður,
jólasveinninn læðist
Frelsarinn þá fæðist  
Tinna Rut
1988 - ...


Ljóð eftir Tinnu Rut

Ást
Jól