Guð minn
Slár mínar eru af járni og eir
og afl mitt rénar eigi
fyrr en ævinni lýkur.

Hvers vegna mínir kæru?

Enginn er sem Guð minn
er situr yfir himninum
og ekur um á eldvagninum
mér til hjálpar.

Og svo kemur hann í skýjunum
einn góðan veðurdag
að sækja mig.


 
Móse
1942 - ...


Ljóð eftir Móse

Guð minn
Raunir drykkjumannsins