Stúlkan
þetta fallega bros,
hárið slétt og brúnt,

umvafin ást og umhyggju
bræðir mann í hvert skipti
sem hún brosir.

Þetta er stúlkan sem ég þráði,
þetta er stúlkan sem ég náði.  
Anna Sóley
1989 - ...


Ljóð eftir Önnu Sóley

HeartBroken
Girl
Stúlkan
Fíknarmáttur