Fíknarmáttur

ung og falleg hún var,
þessi ljómi sem af henni bar.

ákvad hún að prófa dóp
en komst ad því, það er ekkert dót.

eitt skipti, hún hélt það mætti,
nokkrum skiptum hún við það bætti.

árin liðu og hún ei gat hætt,
sál hennar var orðin sundurtætt.

Fannst eins og lífi hennar væri stolið,
hún lét þó reyna á þolið.

Dagleg neysla var hennar fag,
gat ekki slept bara einum dag.

Þessi fallega stúlka var orðin ad engu,
foreldrar hennar engar fréttir af henni fengu;

Fíknin var orðin stíf
þar með endaði hún sitt líf.

 
Anna Sóley
1989 - ...


Ljóð eftir Önnu Sóley

HeartBroken
Girl
Stúlkan
Fíknarmáttur