

Breið jökulá rennur niður hrjóstruga fjallshlíðina.
Vinir mínir vaða fimlega yfir hana.
Ég stíg eitt skref en hrökklast í burtu.
Áin er köld og ég vil ekki eyðileggja gönguskóna.
Vinir mínir vaða fimlega yfir hana.
Ég stíg eitt skref en hrökklast í burtu.
Áin er köld og ég vil ekki eyðileggja gönguskóna.