

Það eru til englar á jörð
Þeir eru í hvítum búningum og brosa
Þeir bjóða mér mat
að fara í sturtu
faðmlag
huggun
spjall
og sitja yfir deyjandi ástvini á meðan ég fer og fæ mér að reykja
Ástvinurinn dó
en englarnir verða alltaf í hjartanu mínu....englar í hvítum búningum með bros
Takk
Þeir eru í hvítum búningum og brosa
Þeir bjóða mér mat
að fara í sturtu
faðmlag
huggun
spjall
og sitja yfir deyjandi ástvini á meðan ég fer og fæ mér að reykja
Ástvinurinn dó
en englarnir verða alltaf í hjartanu mínu....englar í hvítum búningum með bros
Takk