Jólaköttur.
Í vondu skyggni getur margt skeð á nætur rölti.
hverful hugur,skrýtin vein,og það í ósýnilegu brölti.
Gott er að vita jólasveinn sé með réttu ráði,
líkar það vel á tímum þeim ,stúlka og snáði.
En eitt er þó í hópnum sem skekkir þessa sögu,
Jólaköttur grimmur sem setur allt gott í þvögu.
Óværa þessi er vart teiknaleg skyssa,
að hún standi í afturhófa sem illa vaxin hryssa.
Troðin úldin sauðahaus með augun á stiklum,
og illa hærður skrokkurinn allur setur hnyklum.
Fingralangar hendur stærri en aðrir hlutar,
kjafturinn fullur sem færu þar hundrað kutar.
Bölvi einhver krakkinn og láti illum látum,
kemur þá kötturinn og leysir úr þeim gátum.
Sýnist það á belgnum að eitthvað sé um þetta,
má hann smjatta á krökkunum ef þau í óþekktina detta.
Tunglið fram úr jólaskýjum,bænin fer um huga,
heimiliskötturinn lepur mjólk og lætur það duga.
hverful hugur,skrýtin vein,og það í ósýnilegu brölti.
Gott er að vita jólasveinn sé með réttu ráði,
líkar það vel á tímum þeim ,stúlka og snáði.
En eitt er þó í hópnum sem skekkir þessa sögu,
Jólaköttur grimmur sem setur allt gott í þvögu.
Óværa þessi er vart teiknaleg skyssa,
að hún standi í afturhófa sem illa vaxin hryssa.
Troðin úldin sauðahaus með augun á stiklum,
og illa hærður skrokkurinn allur setur hnyklum.
Fingralangar hendur stærri en aðrir hlutar,
kjafturinn fullur sem færu þar hundrað kutar.
Bölvi einhver krakkinn og láti illum látum,
kemur þá kötturinn og leysir úr þeim gátum.
Sýnist það á belgnum að eitthvað sé um þetta,
má hann smjatta á krökkunum ef þau í óþekktina detta.
Tunglið fram úr jólaskýjum,bænin fer um huga,
heimiliskötturinn lepur mjólk og lætur það duga.