

þú brannst
sem logi bjartur
þitt dauðdægur
dagur svartur
með eigin hendi
þú kaust þinn endi
með byssukjafti
,,meinvill í myrkrinu lá''
sem logi bjartur
þitt dauðdægur
dagur svartur
með eigin hendi
þú kaust þinn endi
með byssukjafti
,,meinvill í myrkrinu lá''