Tímamót...
Nú ég nýju ári fagna.
Vona ég nú að raddirnar þagna.
En hvað ef ég þær magna?
Þær þá eta mig upp til agna.

Ég mun láta ljós mitt lýsa.
Og bið ég guð að líf mitt hýsa.
Þá mun sál mín alltaf rísa.
Líf mitt er ekki lengur ein krísa.  
Guðrún
1985 - ...


Ljóð eftir Guðrúnu

Söknuður
Heaven
Tímamót...