 Dagdraumar
            Dagdraumar
             
        
    Dagdraumar sækja að 
mér úr öllum áttum
Stíg inn fyrir
og blaðra við
sjálfan mig í sólinni
Þar er önnur tilvera
með vonir, þrár og
helvítis drama
    
     
mér úr öllum áttum
Stíg inn fyrir
og blaðra við
sjálfan mig í sólinni
Þar er önnur tilvera
með vonir, þrár og
helvítis drama

