

Dagdraumar sækja að
mér úr öllum áttum
Stíg inn fyrir
og blaðra við
sjálfan mig í sólinni
Þar er önnur tilvera
með vonir, þrár og
helvítis drama
mér úr öllum áttum
Stíg inn fyrir
og blaðra við
sjálfan mig í sólinni
Þar er önnur tilvera
með vonir, þrár og
helvítis drama