Barnið
barnið stóð fyrst aleitt
og starði niður í götuna
barnið var klætt í
bleikan kjól með slaufu
barnið stóð enn aleitt
og starði fast niður í götuna
barnið starði á hvíta
skínandi klessu á götunni
barnið stóð ennþá aleitt
og starði fastar niður í götuna
barnið varð reitt stappaði
niður fótunum og fór að gráta
það hafði misst sunnudagsísinn sinn
og starði niður í götuna
barnið var klætt í
bleikan kjól með slaufu
barnið stóð enn aleitt
og starði fast niður í götuna
barnið starði á hvíta
skínandi klessu á götunni
barnið stóð ennþá aleitt
og starði fastar niður í götuna
barnið varð reitt stappaði
niður fótunum og fór að gráta
það hafði misst sunnudagsísinn sinn