Það er nú bara ...
Það er nú bara eins og það er,
sagði pilturinn er hann horfði
á sig í speglinum.
Klóraði sér vandræðalega í höfðinu
og velti fyrir hvað það þýddi.
Það er nú bara eins og það er?
Honum langaði í sígarettu.
Eða leið þannig.
Lungun voru eitthvað svo tóm.
Samt reykti hann ekki.
Aldrei.
sagði pilturinn er hann horfði
á sig í speglinum.
Klóraði sér vandræðalega í höfðinu
og velti fyrir hvað það þýddi.
Það er nú bara eins og það er?
Honum langaði í sígarettu.
Eða leið þannig.
Lungun voru eitthvað svo tóm.
Samt reykti hann ekki.
Aldrei.