

Gladdi mig hjarta
á glötuðum vetrardegi
Ó vinur,hvað það er gott
að verða á þínum vegi.
Bræddi mitt hjarta
á björtum vormorgni
ég held barasta að tárin
ekki nokkurn tímann þorni.
Snart mig hjarta
á sumarnótt fyrir ári
Ó vinur hvað það er gott
að lykta af þínu hári.
Hlýnaði um hjarta
á haustkvöldi forðum
Ó vinur hvað það er gott
er þú tjáir ást þína í orðum
Kramdi mitt hjarta
á köldum vetrardegi
Ó Jakob, hve hart það var
held ég leggist niður og deyi.
á glötuðum vetrardegi
Ó vinur,hvað það er gott
að verða á þínum vegi.
Bræddi mitt hjarta
á björtum vormorgni
ég held barasta að tárin
ekki nokkurn tímann þorni.
Snart mig hjarta
á sumarnótt fyrir ári
Ó vinur hvað það er gott
að lykta af þínu hári.
Hlýnaði um hjarta
á haustkvöldi forðum
Ó vinur hvað það er gott
er þú tjáir ást þína í orðum
Kramdi mitt hjarta
á köldum vetrardegi
Ó Jakob, hve hart það var
held ég leggist niður og deyi.
Slísí fokk!