

Skipstjórinn leysti landfestar
Skipið hélt sína leið
Sigldi hingað og þangað
Um heiminn allan
Það sem enginn vissi var
Laumufarþegi um borð
Sem gat ekki sloppið
Ekki út á rúmsjó
Skipið hélt sína leið
Sigldi hingað og þangað
Um heiminn allan
Það sem enginn vissi var
Laumufarþegi um borð
Sem gat ekki sloppið
Ekki út á rúmsjó