

svikul þín samviska
sjálfhverf, innmúruð
hugarfar í einstigi
hins sjálflæga manns
tár hrökkva af þér
eins og skvett sé á gæs
sjálfblinda er ekki á
aðra menn læs
fetaðu einstigið
fram af kletti
fall er fararheill
þú fetar veginn
sjálfhverf, innmúruð
hugarfar í einstigi
hins sjálflæga manns
tár hrökkva af þér
eins og skvett sé á gæs
sjálfblinda er ekki á
aðra menn læs
fetaðu einstigið
fram af kletti
fall er fararheill
þú fetar veginn