Veistuu

Veistu hvað þú hefur yndislegan hlátur?
Veistu hvað þú hefur falleg augu?
Veistu hvað þú ert vel vaxinn?
Veistu hvað þú ert með flott hár?
Veistu að þú ert með alveg rosalega asnalegt en samt fáránlega heitt göngulag?
Veistu hvað þú hefur sérstakan raddblæ?
Veistu að þú hefur mýkstu varir sem ég hef kysst?
Veistu hvað þú ert flottur á vellinum?
Veistu að þú átt alltaf alla mína athygli?

...en mikilvægast af öllu.. veistu hvað mér þykir vænt um þig?  
a.j.
1990 - ...
Hann.


Ljóð eftir a.j

Hvers Vegna? (ísl af \"Why?\")
Why?
Veistuu
Ástaráhrif