Ástaráhrif
Eins og hafið er blátt
þá missi ég allan mátt,
þegar ég er í kringum þig
þá vil ég helst hverfa inní mig

dreymi um mig í örmum þér
vitandi að "jú dónt ker"
Afhverju þarf ástin að vera svona sár
verður þetta betra eftir nokkur ár?
 
a.j.
1990 - ...
hann aftur..


Ljóð eftir a.j

Hvers Vegna? (ísl af \"Why?\")
Why?
Veistuu
Ástaráhrif