Karlremba
Hláturinn ræður hjartans gátur
og höftin losar um sálarátur.
Þó veit eg um menn
sem fullyrða enn
að allir kvenmenn
séu eilífur harmagrátur.
 
Hermóður friðarspillir
1950 - ...


Ljóð eftir Hermóð

Veislulok
Lofsöngur 2006
Karlremba
Lífsbaráttan
Fullyrðing!