Lífsbaráttan

Vertu ei undirgefinn.
Þó er eitt eins víst
þú aldrei það kýst
sem af því hlýst
að vera yfirgefinn.
 
Hermóður friðarspillir
1950 - ...


Ljóð eftir Hermóð

Veislulok
Lofsöngur 2006
Karlremba
Lífsbaráttan
Fullyrðing!