Held ég sé með hita
Súrsætur hausverkur
Sem borar sig alla leið
Inn í mínar dýpstu hugsanir.
Gegnumsýrðir draumar
Af hausverk
Leyna sér ekki
Þegar ég læt mig dreyma
Um strákinn í næsta húsi.
Hann er ekkert nema
Súrsætur hausverkur.
Sem engin verkjalyf
Hafa áhrif á.
Sem borar sig alla leið
Inn í mínar dýpstu hugsanir.
Gegnumsýrðir draumar
Af hausverk
Leyna sér ekki
Þegar ég læt mig dreyma
Um strákinn í næsta húsi.
Hann er ekkert nema
Súrsætur hausverkur.
Sem engin verkjalyf
Hafa áhrif á.