

Þig dreymir tröllin,og hugur þinn fyllist ótta.
En það ert ekki þú, heldur þau sem leggja á flótta.
Hverju átt þú að trúa þegar þú heyrir
nið þeirra skera hjarta þitt?
En það ert ekki þú, heldur þau sem leggja á flótta.
Hverju átt þú að trúa þegar þú heyrir
nið þeirra skera hjarta þitt?