

Á örlaga stundum hugurinn flæðir
áfram leita, en ekkert ég finn.
Helvítis,hjartað það blæðir!
Hefði ég getað orðið þinn?
Í faðmlögum fæ ég svo ómælda hlýju.
fingurnir leita... ég ángju gef
Glaður gef ég þér allskostar fría:
Gerst þett'aðeins meðan ég sef?
áfram leita, en ekkert ég finn.
Helvítis,hjartað það blæðir!
Hefði ég getað orðið þinn?
Í faðmlögum fæ ég svo ómælda hlýju.
fingurnir leita... ég ángju gef
Glaður gef ég þér allskostar fría:
Gerst þett'aðeins meðan ég sef?