bak við lífið
dauðinn skrapp í verslunarferð
en pældi ekki í mér
þó ég væri á útsölu

keypti þess í stað
rándýra þriggja barna móður
og ungling
sem óx ekki á skegg

kannski að ég sé úreltur,

henta ekki stefnu sviptingar stjórans
lengur  
Þórgnýr Breki
1987 - ...


Ljóð eftir Þórgný Breka

Darwinismi
æskumorð
bak við lífið
skammfarir
svart silki
einsog í sögu
ljósvetningagoðinn
gamaldags hvítt