

Óöruggir fætur
stíga sín fyrstu skref
óstuddir
á vit ævintýranna.
Sveiflast í rólunni
svo hátt
að fæturnir snerta skýin
svo hratt
að tíminn flýgur.
Ekkert getur stöðvað
ást barns.
Það sem barnið ann
öðlast eilíft líf
í hjarta þess.
Í draumheimi leynast
langanir, þrár.
Með tímanum gleymast bernskunnar ár.
stíga sín fyrstu skref
óstuddir
á vit ævintýranna.
Sveiflast í rólunni
svo hátt
að fæturnir snerta skýin
svo hratt
að tíminn flýgur.
Ekkert getur stöðvað
ást barns.
Það sem barnið ann
öðlast eilíft líf
í hjarta þess.
Í draumheimi leynast
langanir, þrár.
Með tímanum gleymast bernskunnar ár.