brostnar vonir

Vindurinn steig dans með trjánum
Er ég gekk inn í skóg brostinna vona
óuppfylltar óskir svifu um
í takt við þöglan söng skógarþrastar
sem villst hafði af leið.
 
Kroll
1983 - ...


Ljóð eftir Kroll

Bernskan í hnotskurn
brostnar vonir