

lítið líf gægist út
stingur nefinu út í hamflettandi
kuldann, lyktar
skríður undir sæng og
sofnar við drungalega rausn
myrkrahöfðingjans
vaknar svo daginn eftir
í silkumjúkum klæðum
spámannsins
saumað úr draumum
morgundagsins
stingur nefinu út í hamflettandi
kuldann, lyktar
skríður undir sæng og
sofnar við drungalega rausn
myrkrahöfðingjans
vaknar svo daginn eftir
í silkumjúkum klæðum
spámannsins
saumað úr draumum
morgundagsins