

Eins og hafið er blátt
þá missi ég allan mátt,
þegar ég er í kringum þig
þá vil ég helst hverfa inní mig
dreymi um mig í örmum þér
vitandi að "jú dónt ker"
Afhverju þarf ástin að vera svona sár
verður þetta betra eftir nokkur ár?
þá missi ég allan mátt,
þegar ég er í kringum þig
þá vil ég helst hverfa inní mig
dreymi um mig í örmum þér
vitandi að "jú dónt ker"
Afhverju þarf ástin að vera svona sár
verður þetta betra eftir nokkur ár?
hann aftur..