Steikin mín
Mig hungrar,
heimurinn ranghvolfist
og ég snýst í hringi.
Ég er svöng
en ísskápurinn er tómur.
Mig þyrstir,
veröldin sundrast,
og ég dett niður.
Ég er þurr
en vatnið kláraðist í gær.
Mig langar,
sjóndeildarhringurinn dofnar,
og ég hrasa.
Ég vil
en ég fæ það aldrei?
Svo birtir á ný,
hungur mitt hverfur,
þorstanum er svalað
því ég fékk þig.
Þú komst eins og ljúffeng máltíð
eitt sunnudagskvöld í maí
heimurinn ranghvolfist
og ég snýst í hringi.
Ég er svöng
en ísskápurinn er tómur.
Mig þyrstir,
veröldin sundrast,
og ég dett niður.
Ég er þurr
en vatnið kláraðist í gær.
Mig langar,
sjóndeildarhringurinn dofnar,
og ég hrasa.
Ég vil
en ég fæ það aldrei?
Svo birtir á ný,
hungur mitt hverfur,
þorstanum er svalað
því ég fékk þig.
Þú komst eins og ljúffeng máltíð
eitt sunnudagskvöld í maí
er að hugsa um að hita mér pizzu