gamaldags hvítt
steig eitt annað feilsporið
í átt að göfugleika tíðar andans

hrímugar iljar mínar,
hastarlega brenndar
og allar þessar nýjungar
fyrirlíta mig.

ég hef reynt að brasa,
bæta við mig kenningum.
viðurkenndar sannanir
nútíma lýðs

enn öll þessi litadýrð
sem fólk hefur skapað
næ ég ekki prenta
á mitt einslita blað

minn litur er svartur
og mun alltaf vera,
á hvítt ég hugsa
einfaldlega.  
Þórgnýr Breki
1987 - ...


Ljóð eftir Þórgný Breka

Darwinismi
æskumorð
bak við lífið
skammfarir
svart silki
einsog í sögu
ljósvetningagoðinn
gamaldags hvítt