hvað hef ég gert
Vatnið drýpur
Sullið kemur seint
jónan sígur djúpt í mig
en getur engu breitt

Í helli hugsa ég
hvað geri ég rangt
ekkert kemur
þrátt fyrir það

Nú veit ég hvað var að
það var ekki jónan
núna mun ég deyja hægt
úr hugsjón minna vina

Hún situr með mig seint um nótt
hún veit ég er að deyja
ég óska þess ég hefði hætt
þá væri ég ekki hér

Ég vissi ekki hvað ég hugsaði þá
ég sé eftir því núna
á dánarbeðinu lygg ég nú
með lífslítin lið

Í nóttina tárin dofna seint
í hugsjón systur minnar
ég særði þaug öll sem eitt
þaug syrgja en í dag


 
Kristbjörg Árný Ólafsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kristbjörgu

Engill
Sólin
hvað hef ég gert
the
þú
Bindur
Sólskynsbros
söknun
hugsun
Þrá
Farinn
Hlutir
Sár
hljóð heimsins
Sorgin
Ástin
Himnaríki
jóla blóð
Tölvan
love
þú og það
Brotin
að sakna
Hugmynd
The rain
Áin
Hlutur
My world
Að fara
Bara ef
chaos og örvæntingar
Leifur!!!
ehh.. Já
afhverju?
Pabbi.
Smoking
Love
Jól
Hann minn.
Fear for life
Missir
Hnátan
Mín sök
Veður
Að fyrirgefa
Tíminn
Fórst
Frost
Tilgangur?
The game!
Heimkoman
You lied
Lágt
Hver ert þú?
Leyndarmálið!
Lost you
Í veginum.
Áfallið.