Íslenska
Ég lærði að skrifa stafi
stafi sem mynda orð.
Orðin mynda setningar
Setningar mynda málsgreinar.
Málsgreinar sem mynda kafla
kafla sem mynda sögu.
Sögu sem fólk les staf eftir staf.  
Jón
1986 - ...


Ljóð eftir Jón

Ljóð.is
Íslenska