Hlýja
Þegar ég fæddist
Var eins og heimurinn læddist
Ekkert heyrðist
Ég kom út um gatið
Og mér var skutlað í fatið
Ég grenjaði ekkert
Fuglarnir þögnuðu
Mamma og Pabbi fögnuðu
En svo hættu þau
Allir héldu að ég væri öll
Því ég var hvít sem mjöll
Og var hljóð sem gröfin
En þá fékk ég á ilina högg
Það var hreyfing snögg
Og ég byrjaði að gráta…
Hugsið ykkur ef ég hefði ekkert grátið
Ef ég hefði lífið látið
Í höndum læknisins
Mikið hefði lífið verið gott þá
Enginn sem særir þig niðrí tá
Bara ljósið…
Var eins og heimurinn læddist
Ekkert heyrðist
Ég kom út um gatið
Og mér var skutlað í fatið
Ég grenjaði ekkert
Fuglarnir þögnuðu
Mamma og Pabbi fögnuðu
En svo hættu þau
Allir héldu að ég væri öll
Því ég var hvít sem mjöll
Og var hljóð sem gröfin
En þá fékk ég á ilina högg
Það var hreyfing snögg
Og ég byrjaði að gráta…
Hugsið ykkur ef ég hefði ekkert grátið
Ef ég hefði lífið látið
Í höndum læknisins
Mikið hefði lífið verið gott þá
Enginn sem særir þig niðrí tá
Bara ljósið…