Rjómagult loftið.
Koltvísýringur syngur svanasöng á degi.
Rjómagult loftið fangar máva við sundin bláu.
Detta skokkararnir niður í mistri.
Velta gangstéttir yfir því kollhúfur.
Því ekki gerir það nein annar.
Rjómagult loftið.