

Ég sit á bekknum
Undir furunni
Og anda að mér hári þínu.
Þú ert sem framandi ávöxtur
Sem hefur dáið áfengisdauða
Í gröðu faðmlagi mínu
- og ég verð ekki heppinn í nótt.
Undir furunni
Og anda að mér hári þínu.
Þú ert sem framandi ávöxtur
Sem hefur dáið áfengisdauða
Í gröðu faðmlagi mínu
- og ég verð ekki heppinn í nótt.