

Eins og fiðrildi
sem sækir í fagurlitað blóm
dansa ég í kringum þig
með vængjaþyt,
þar til sólin sest.
Þú tekur mig í faðm þinn,
svæfir dansinn,
hjartasláttinn,
og eg legst í dvala
í huga þínum.
sem sækir í fagurlitað blóm
dansa ég í kringum þig
með vængjaþyt,
þar til sólin sest.
Þú tekur mig í faðm þinn,
svæfir dansinn,
hjartasláttinn,
og eg legst í dvala
í huga þínum.